Útilífsskólinn

Skátafélagið Árbúar rekur útilífsskóla yfir sumarmánuðina. Þar gefst börnum á aldrinum 8-12 ára tækifæri að upplifa skátaævintýrið. Útilífsskólinn byggir á tveggja vikna námskeiðum sem öll enda með einnar nætur útilegu. Útilegurnar eru hápunktur námskeiðsins sem enginn ætti að missa af.

Námskeiðin í sumar verða eftirfarandi:

Námskeið 1 – 13.- 24. júní (útilega)

Námskeið 2 – 27. júní – 8. júlí (útilega)

Námskeið 3 – 11.-15. júlí

Námskeið 4 –  8.-12. ágúst
Hægt er að skrá sig bara aðra vikuna á námskeiðum 1 og 2.
Verð fyrir tvær vikur með útilegu er 20.000 kr.

Verð fyrir viku með útilegu er 13.000 kr.

Verð fyrir viku án útilegu er 11.000 kr.
Skráning fer fram hér

Allar upplýsingar má nálgast á utilifsskoli.is