Góðan dag og gleðilegt sumar!
Nú er búið að opna fyrir skráningar í ár í Útilífsskóla Árbúa og skráningar þegar farnar að streyma inn.
Námskeiðin í sumar verða eftirfarandi:

Námskeið 1 – 
13.- 24. júní

Námskeið 2 – 27. júní – 8. júlí

Námskeið 3 – 11.-15. júlí

Námskeið 4 –  8.-12. ágúst


Hægt er að skrá sig bara aðra vikuna á námskeiðum 1 og 2.


Skráning og nánari upplýsingar má finna r á www.utilifsskoli.is

Vonumst til að sjá ykkur sem flest aftur.

Skátakveðja

Starfsfólk

Útilífsskóla Árbúa 

Við mælum með: