Skátafélagið Árbúar

Skátafélagið Árbúar þjónustar Ártúnsholti, Árbæ, Selás, Grafarholti og Norðingarholti. Félagið var stofnað 22. febrúar 1977 og starfar í dag í Hraunbæ 123. Félagið er með skátastarf fyrir krakka frá 7 – 22 ára aldri. Einnig höfum við starfrækt bakland fyrir eldri skáta og þá sem hafa áhuga á að taka þátt í viðburðum félagsins eða rétta hjálparhönd við okkar margvíslegu verkefni. 

Félagið er aðili að Bandalagi íslenskra skáta og Skátasambandi Reykjavíkur.