Nú styttist í að lokað verður fyrir skráningu í Árbúa og hvetjum við því alla sem eiga eftir að skrá sig eða barnið sitt til þess að gera það sem fyrst. Endilega fylgið leiðbeiningunum hér ef þið lendið vandræðum með að skráninguna en að sjálfsögðu er ykkur velkomið að hafa samband ef ekkert gengur upp, sendið póst á arbuar@skatar.is eða komið við á opnunartíma skrifstofu.

Við mælum með: