Miðvikudaginn 10. febrúar verður haldin kynning fyrir Landsmóti skáta 2016 sem haldið verður dagana 17. -24. júlí nk. Kynningin fer fram í skátaheimili Árbúa kl. 17:30 og hvetjum við alla þá sem hafa áhuga á að fara og foreldra þeirra að mæta. Skráning er nú þegar hafin og fyrir þá sem vilja skrá sig þá er það gert hér.  Einnig er hægt að fá fleiri upplýsingar með því að senda póst á arbuar@skatar.is

Við mælum með: