Aðalfundur Árbúa fór fram í gærkvöldi þar sem farið var yfir ársskýrslu félagsins og ársreikningar fyrir árið 2015 voru lagðir fram. Einnig voru gerðar breytingar á lögum félagsins þar sem þeim var breitt í takt við ný lög BÍS. Nstjorn2016-2017ý stjórn var kjörin og tók Sigríður Hálfdánardóttir við af Hönnu Guðmundsdóttur sem félagsforingji Árbúa, auk hennar kom Birkir Fossdal inn sem meðstjórnandi. Bjóðum þau velkomin til starfa. Hanna Guðmundsdóttir og Linda Rós Jóhannsdóttir ganga úr stjórn og þökkum við þeim innilega fyrir vel unnin störf sl. ár og óskum þeim velfarnaðar.

Við mælum með: