Skip to content

Útilífsskólinn

Árbærinn er staður ævintýra og útivistar, enda er hann aðeins steinsnar frá Elliðaárdal og Rauðavatni. Skátafélagið Árbúar er öflugt skátafélag sem heldur úti skemmtilegu skátastarfi yfir sumartíma jafnt sem vetrartíma. Útilífsskóli Árbúa byggir á mikilli útiveru, póstleikir, útieldun, skátaleikir, tálgun og margt fleira. Um er að ræða viku námskeið, verð hver vika kl 15.500.

Skráðu þig á námskeið

DREKASKÁTAR

Námskeið fyrir krakka á aldrinum 7 - 9 ára

Skoða nánar

FÁLKASKÁTAR

Námskeið fyrir krakka á aldrinum 10 - 12 ára

Skoða nánar

DRÓTTSKÁTAR

Námskeið fyrir krakka á aldrinum 13 - 15 ára

Skoða nánar