Útilífsskólinn

Skátafélagið Árbúar rekur útilífsskóla yfir sumarmánuðina. Þar gefst börnum á aldrinum 8-12 ára tækifæri að upplifa skátaævintýrið. Útilífsskólinn byggir á eins vikna námskeiðum og endar önnur hver vika með einnar nætur útilegu. Útilegurnar eru hápunktur námskeiðsins sem enginn ætti að missa af.

Námskeiðin í sumar verða eftirfarandi:

  • Námskeið 1: 11. – 16. júní

  • Námskeið 2: 18. – 22. júní * (útilega)

  • Námskeið 3: 25. – 29. júní

  • Námskeið 4; 2. – 6. júlí *(útilega)

  • Námskeið 5: 9. – 13. júlí

  • Námskeið 6: 16. – 20. júlí * (útilega

  • Námskeið 7: 13. – 17. ágúst

 

Verð fyrir viku með útilegu er 16.000 kr.

Verð fyrir viku án útilegu er 12.000 kr.
Skráning fer fram hér

Allar upplýsingar má nálgast á utilifsskoli.is