Í Árbúum starfa 4 skátasveitir:

Drekaskátasveitin Rauðhalar | 7-9 ára

 • Rauðhalar er fyrir börn fædd árin 2012 til 2014.
 • Engir fundartímar, vegna manneklu.

Fálkaskátasveitin Rauðskinnar | 10-12 ára

 • Rauðskinnar er fyrir börn fædd 2009 til 2011.
 • Þeir halda vikulega fundi og eru þeir á miðvikudögum kl. 17:00-18:30.
 • Sveitarforingjar eru Katrín Kjartansdóttir, Kjartan Bragi Ágústsson og Sæbjörg Einarsdóttir.

Dróttskátasveitin Ds. Pegasus | 13-15 ára

 • Ds. Pegasus er fyrir börn fædd 2006 til 2008.
 • Þeir halda vikulega fundi og eru þeir á fimmtudögum kl. 19:30-21:30
 • Sveitarforingjar eru Óli Björn Sigurðsson og Daði Már Gunnarsson.

Rekkaskátasveitin Rs. Dakota | 16-18 ár

 • Rs. Dakota er fyrir börn fædd 2003 til 2005.
 • Þeir halda vikulega fundi og eru þeir á miðvikudögum kl. 19:30
 • Sveitaforingi er Kjartan Bragi Ágústsson.

Fullorðnir skipta máli!

Fullorðnir í starfi Árbúa eru mikilvægur hlekkur. Allir sem eru tilbúnir til að vera í Baklandi Árbúa og leggja hönd á plóg við lítil eða stór verkefni eru hvattir til að sækja um í facebook hópinn okkar “Bakland Árbúa”.