Þá er skráningarkefið okkar komið í lag 😀 Við biðjum þá sem þegar hafa skráð börnin sín að skrá þau aftur því við höfum ekki þær upplýsingar. Skráningin fer fram á https://skatar.felog.is/ Við hlökkum svo til þess að sjá fálkaskátana á fyrsta fundi vetrarins í dag kl. 17:00 sem og á morgun, þriðjudag, þegar fyrstu fundirnir hjá drekaskátunum er kl. 16:00 og dróttskátunum kl. 19:30.

Endilega hafið samband ef það koma upp einhverjir örðuleikar við skráninguna, getið sent póst á arbuar@skatar.is eða komið við á opnunartíma skrifstofunnar sem er mánudaga kl. 17:00-18:30 og þriðjudaga kl. 16:00-17:30.

Við mælum með: