Eins og margir vita eru enn einhverjir hnökrar á nýja skráningarkerfinu og biðjumst við velvirðingar á því, og þiggjum við allar ábendingar svo hægt sé að vinna með þær hindranir sem þið eruð að lenda í. Hægt er að senda okkur tölvupóst á arbuar@skatar.is eða skrifa athugasemd og senda skilaboð á facebook síðu félagsins. Það eru allir velkomnir áfram á skátafundi þrátt fyrir að vera ekki skráðir og við minnum á að í september eru prufu fundir.

Við mælum með: