Skátastarf hefst 8. janúar n.k. Janúar er kynningarmánuðir og mega börnin mæta til okkar og kynna sér starfið án þess að skrá sig þann mánuð.
Drekaskátar: Þriðjudaga kl 17:00 – 18:15
Fálkaskátar: Mánudaga kl 17:00 – 18:30
Dróttskátar: Þriðjudaga kl 19:30 – 21:00
Rekka og Róverskátar: Miðvikudaga kl 19:00 – 22:00
Skráning fer fram hér .
Hlökkum til að sjá ykkur.