Fundartímar veturinn 2018 – 2019

 

drekaskatar

 

 

 

 

 

 

Skátastarf hefst 8. janúar n.k. Janúar er kynningarmánuðir og mega börnin mæta til okkar og kynna sér starfið án þess að skrá sig þann mánuð.

Drekaskátar: Þriðjudaga kl 17:00 – 18:15

Fálkaskátar: Mánudaga kl 17:00 – 18:30

Dróttskátar: Þriðjudaga kl 19:30 – 21:00

Rekka og Róverskátar: Miðvikudaga kl 19:00 – 22:00

Skráning fer fram hér .

Hlökkum til að sjá ykkur.

Sumardagurinn fyrsti 2017

S1 2017 augl

Auglýsum eftir skólastjóra í Útilífsskólann

skólastjóri auglýsing

Afmæliskvöldvaka 29. mars kl. 18:00

17035911_10155039093434491_913201320_o

Aðalfundur Árbúa 15. febrúar kl. 19:30

Við minnum á aðalfundinn okkar í kvöld, foreldrar, velunnarar og skátar 16 ára og eldri hjartanlega velkomnir 🙂

aðalfundur 2017

 

Jólafrí

gledileg-jol

Nú eru skátafundirnir komnir í jólafrí þangað til 9. janúar en þá mæta fálkaskátar til leiks á sínum venjulega tíma og drekaskátar og dróttskátar mæta 10. janúar á sínum tíma. Við vonum að þið hafið það gott yfir hátíðirnar 🙂

Jólakveðja
Stjórn og foringjar Árbúa

Dagsferð drekaskáta á Akranes

Drekaskáta sveitin okkar fór í mjög vel heppnaða dagsferð síðasta laugardag á Akranes, þar sem þau byrjuðu ferðina á að taka strætó frá Mjóddinni. Þegar þau voru mætt á svæðið var farið í nafnaleik til þess að kynnast drekaskátunum sem tóku á móti þeim. Eftir það var þeim skipt í 5 hópa og fóru í póstaleik sem fjallaði um skátalögin hjálpsamur, glaðvær, traustur og náttúruvinur ásamt fullt af leikjum 🙂 Eftir það fengum allir smá næringu og skelltu sér svo í sund. Við þökkum Skátafelag Akraness fyrir frábæran dag og hlökkum til að fá þau í heimsókn til okkar eftir áramót 😀

15152250_10208214817594359_1819951017_o     15101959_10208214811834215_1106287539_o-1  15152961_10208214801673961_25355515_o

 

Fálkaskátadagurinn 2016

falkaskatadagurinn