Er barnið þitt búið að vera að mæta á skátafundi og líkar vel við skátastarfið? 🙂 Þá hvetjum við þig til þess að skrá barnið þitt sem fyrst í félagið því aðeins einn kynningarfundur er eftir og plássunum fer fækkandi. Skráning fer fram á https://skatar.felog.is/

Við mælum með: