Enn eru einhver vandræði með nýja skráningarkerfið okkar en við vonumst til þess að það verði komið í lag á mánudaginn. Við munum tilkynna það hér og á facebook síðu félagsins um leið og hægt er að skrá sig. Fyrir þá sem ætla að halda áfram að starfa með okkur í vetur eða þá sem vilja prófa eru velkomnir á fundina okkar í komandi viku þrátt fyrir að ekki sé búið að skrá. Hér er hægt að sjá hvenær fundartímar sveitanna eru og hverjir verða foringjar. Endilega sendið póst á arbuar@skatar.is ef það eru einhverjar spurningar.

Við mælum með: