Tillögur um lagabreytingar skulu berast til stjórnar félagsins minnst 10 dögum fyrir boðaðan aðalfund.
Lög félagsins má nálgast hér
Þeir sem hafa kosningarétt á fundinum eru Félagsstjórn, sveitarforingjar og æðri ásamt tveimur frá hverri sveit.
Eldri skátar, Bakland og foreldrar allra skáta eru sérstaklega velkomnir
Kveðja
Stjórn Árbúa